fbpx
Þriðjudagur 30.júlí 2024
433Sport

Nýr leikmaður Arsenal fer á hálfgerð lúseralaun

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. júlí 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riccardo Calafiori varnarmaður Arsenal sem félagið keypti í gær verður á meðal þeirra sem þéna minnst hjá félaginu.

Calafiori kostaði Arsenal um 40 milljónir punda en hann sjálfur mun þéna rúmlega 60 þúsund pund á viku.

Calafiori er í tuttugasta sæti yfir launahæstu leikmenn liðsins og þénar hann 11 milljónir á viku.

Það telst ekkert sérstaklega gott hjá stórliði eins og Arsenal en Kai Havertz er launahæsti leikmaður liðsins með 50 milljónir á viku.

Calafiori er í næst neðsta sæti yfir varnarmennn félagsins þegar kemur að launum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Verður líklega dýrastur í sögu landsins

Verður líklega dýrastur í sögu landsins
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Víkingur og Valur með talsvert færri stig en á sama tíma í fyrra – Halldór Árna að bæta stigasöfnun Blika

Víkingur og Valur með talsvert færri stig en á sama tíma í fyrra – Halldór Árna að bæta stigasöfnun Blika
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Dramatík á Meistaravöllum – Loksins skorar Viðar

Besta deildin: Dramatík á Meistaravöllum – Loksins skorar Viðar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Talin vera sú fallegasta í bransanum og ekki að ástæðulausu – Orðin gríðarlega vinsæl á nýja vinnustaðnum

Talin vera sú fallegasta í bransanum og ekki að ástæðulausu – Orðin gríðarlega vinsæl á nýja vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Sancho sagður vera búinn að gera samkomulag við eitt stærsta félag í Evrópu

Sancho sagður vera búinn að gera samkomulag við eitt stærsta félag í Evrópu
433Sport
Í gær

Ronaldo kom sér í klandur eftir að mynd af honum í þessum skóm birtist

Ronaldo kom sér í klandur eftir að mynd af honum í þessum skóm birtist