fbpx
Þriðjudagur 30.júlí 2024
433Sport

Stórt nafn í viðræðum um að taka við gamla starfinu hans Heimis

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. júlí 2024 10:30

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steve Bruce sem hefur ýmsa fjöruna sopið er sagður í viðræðum við Jamaíka um að taka við landsliðinu.

Starfið er laust eftir að Heimir Hallgrímsson sagði starfi sínu lausu á dögunum.

Heimir sagði upp til að taka við írska landsliðinu en hann hafði unnið gott starf með Jamaíka.

GettyImages

Bruce hefur ekki verið í þjálfun undanfarin ár en hefur átt farsælan feril og stýrt Newcastle, Aston Villa, Sunderland og fleiri liðum.

Bruce átti farsælan feril sem leikmaður og lék meðal annars með Manchester United. Hann gæti nú fengið starfið sem Heimir var áður í.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mistók að kaupa miðjumann Liverpool eftir viðræður

Mistók að kaupa miðjumann Liverpool eftir viðræður
433Sport
Í gær

Sancho sagður vera búinn að gera samkomulag við eitt stærsta félag í Evrópu

Sancho sagður vera búinn að gera samkomulag við eitt stærsta félag í Evrópu
433Sport
Í gær

Stjarna Liverpool áritaði Real Madrid treyju – Er í sumarfríi með leikmanni sem vill sannfæra hann

Stjarna Liverpool áritaði Real Madrid treyju – Er í sumarfríi með leikmanni sem vill sannfæra hann
433Sport
Í gær

Atvinnulaus í heilt ár en er með óraunhæfar launakröfur

Atvinnulaus í heilt ár en er með óraunhæfar launakröfur