fbpx
Sunnudagur 28.júlí 2024
433Sport

Sagður ætla að borga um 400 milljónir til að heilla fyrrum kærustu sína – Aðeins 22 ára gamall en yfir sig ástfanginn

433
Sunnudaginn 28. júlí 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnustjarnan Armando Broja er ástfanginn en hann var í sambandi með konu sem ber nafnið Jay Alice Wills.

Alice eins og hún er yfirleitt kölluð er fyrirsæta í London en samband hennar við Broja lauk fyrr á þessu ári samkvæmt enskum miðlum.

Broja er þó enn ástfanginn af Alice og vonar innilega að þau nái sáttum eftir nokkuð erfiðan skilnað.

Express greinir frá því að Broja sé nú að undirbúa það að láta endurbyggja heimili sitt í London í von um það að Alice snúi aftur heim.

Það má hljóma undarlega en Broja er aðeins 22 ára gamall og er á mála hjá enska stórliðinu Chelsea og fær vel greitt fyrir sína vinnu.

Samkvæmt heimildum miðilsins verður allt til taks í þessu húsi eða gufubað, sundlaug og nuddstofa.

Glæsibýlið mun kosta Broja verulega en hann þarf að borga allt að 400 milljónir krónur fyrir verkefnið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sást árita treyju Real Madrid í sumarfríinu

Sást árita treyju Real Madrid í sumarfríinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Patrik sagður vera á leið í FH

Patrik sagður vera á leið í FH
433Sport
Í gær

Lofar að fara ekki nema félagið sparki honum burt

Lofar að fara ekki nema félagið sparki honum burt
433Sport
Í gær

Heimsfræg Hollywood stjarna hittir leikmenn Manchester United

Heimsfræg Hollywood stjarna hittir leikmenn Manchester United
433Sport
Í gær

Var lofað níunni en félagið hætti við að lokum – Stærra nafn samdi í sumar

Var lofað níunni en félagið hætti við að lokum – Stærra nafn samdi í sumar
433Sport
Í gær

Verður látinn fara eftir 11 ár í starfi á Old Trafford

Verður látinn fara eftir 11 ár í starfi á Old Trafford