fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Theodór Elmar ekki með slitið krossband

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júlí 2024 20:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Theodór Elmar Bjarnason er ekki með slitið krossband en hann staðfestir þessar fregnir í samtali við Vísi.

Elmar eins og hann er yfirleitt kallaður meiddist á æfingu í vikunni og var óttast það versta.

Um var að ræða hnémeiðsli en sem betur fer er miðjumaðurinn ekki með slitið krossband og verður frá í um sex vikur.

Þessi fyrrum landsliðsmaður gæti því náð síðustu leikjum KR í Bestu deildinni í sumar sem er léttir fyrir þá svarthvítu.

Elmar er 37 ára gamall og er fyrrum atvinnumaður en hann spilar stórt hlutverk hjá KR sem er í fallbaráttu þessa stundina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ederson svarar virtum enskum fjölmiðli: ,,Byggt á lygum“

Ederson svarar virtum enskum fjölmiðli: ,,Byggt á lygum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gríðarlega vinsæll eftir að hafa birt þessa mynd á Instagram – Sjáðu safnið hans

Gríðarlega vinsæll eftir að hafa birt þessa mynd á Instagram – Sjáðu safnið hans
433Sport
Í gær

Gætu bannað Toney að fara eftir meiðslin

Gætu bannað Toney að fara eftir meiðslin
433Sport
Í gær

Ekki atvinnumannalið í fyrsta sinn frá 1937 – Hafa unnið deildina sex sinnum

Ekki atvinnumannalið í fyrsta sinn frá 1937 – Hafa unnið deildina sex sinnum
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Í gær

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd