fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Goðsögn í neðri deildunum fékk að spila leik með Manchester United – Mögulega á leið til félagsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júlí 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögn Doncaster Rovers er á reynslu hjá Manchester United þessa stundina en frá þessu greina enskir miðlar.

Um er að ræða vængmann sem ber heitið Tommy Rowe sem lék með Doncaster frá 2016 til 2019 og svo 2021 til 2024.

Rowe er án félags í dag en hann spilaði með liði United í vikunni sem mætti utandeildarliði Chester.

Talið er að United hafi áhuga á að semja við þennan reynslumikla leikmann en hann myndi einnig taka að sér þjálfarastarf.

Rowe myndi vinna með akademíu United en félagið hefur áður gert slíkt með leikmenn eins og Paul McShane og Tom Huddlestone.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Búið að fresta leik FH og Vestra í Bestu deildinni

Búið að fresta leik FH og Vestra í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Var leikmaður Liverpool að skjóta á Klopp? – ,,Aldrei verið ánægðari“

Var leikmaður Liverpool að skjóta á Klopp? – ,,Aldrei verið ánægðari“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mun flytja inn í hús leikmannsins umdeilda eftir komuna til Manchester

Mun flytja inn í hús leikmannsins umdeilda eftir komuna til Manchester
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kærasta stjörnunnar hvetur aðrar konur til að taka skrefið: Sést reglulega berbrjósta – ,,Þurfum ekki að skammast okkar“

Kærasta stjörnunnar hvetur aðrar konur til að taka skrefið: Sést reglulega berbrjósta – ,,Þurfum ekki að skammast okkar“
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir sótti gott stig

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir sótti gott stig
433Sport
Í gær

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði