fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Eyjan

Skilur ekki þolinmæði margra til hjónabandsins

Eyjan
Föstudaginn 26. júlí 2024 07:30

Brynjar Níelsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brynjar Níelsson samfélagsrýnir tjáir sig á gamansaman hátt um hjónabandið og segist ekkert skilja þolinmæði margra til að hanga í slíku. Sjálfur er hann giftur og hefur verið í áratugi, mögulega er konan hans þolinmóð, hver veit.

„Las einhvers staðar í fréttum að rúmlega annað hvert hjónaband endar með skilnaði. Mér finnst það ekki hátt hlutfall og hef aldrei skilið þolinmæði margra í hjónabandi, einkum kvenna. Sum hjónabönd geta varað áratugum saman þótt hjónin séu eins og svart og hvítt,“  

segir Brynjar í færslu á Facebook-síðu sinni.

Tekur hann dæmi um langt hjónaband, sem líklega er samt ekki hans eigið: 

„Ég þekki dæmi um langt hjónaband þar sem konan hefur áhuga á listum og fegurð mannlífsins en karlinn situr bara á hlýrabol og horfir hálf rænulaus á íþróttir í sjónvarpinu. Bækur á náttborðinu segja oft hve ólík hjón geta verið. Hjá þessum hjónum heitir bókin á náttborði konunnar „Er maki þinn narssisisti eða fáviti“ en á náttborði karlsins er bókin „kynlíf aldraðra“ , sem mér skilst að sé einhver sjálfshjálparbók um það hvernig eigi að rifja upp gamla takta við þessa iðju.“ 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sigmundur Davíð vísar frétt Vísis á bug – „Það er stuð á Akureyri!“

Sigmundur Davíð vísar frétt Vísis á bug – „Það er stuð á Akureyri!“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sigmundur Davíð um slaufun Þórðar Snæs – „Þeir sem eru fyrstir til að kasta steinunum það eru yfirleitt ekki þeir syndlausu“

Sigmundur Davíð um slaufun Þórðar Snæs – „Þeir sem eru fyrstir til að kasta steinunum það eru yfirleitt ekki þeir syndlausu“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: „Fake News“, „Fake Stories“, eru eitt stórfelldasta og hættulegasta vandamál okkar tíma

Ole Anton Bieltvedt skrifar: „Fake News“, „Fake Stories“, eru eitt stórfelldasta og hættulegasta vandamál okkar tíma
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Ágúst Borgþór skrifar: Er hægt að létta þessari martröð af þjóðinni?

Ágúst Borgþór skrifar: Er hægt að létta þessari martröð af þjóðinni?
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Samfylkingin slaufaði Þórði – hvað gerir Sjálfstæðisflokkurinn við Jón Gunnarsson?

Orðið á götunni: Samfylkingin slaufaði Þórði – hvað gerir Sjálfstæðisflokkurinn við Jón Gunnarsson?
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Eldri kírópraktorstöð Gumma Kíró úrskurðuð gjaldþrota

Eldri kírópraktorstöð Gumma Kíró úrskurðuð gjaldþrota