fbpx
Fimmtudagur 25.júlí 2024
433Sport

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. júlí 2024 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben White, fyrrum landsliðsmaður Englands, ku vera að íhuga það að snúa aftur í landsliðið á næstunni.

Frá þessu greina enskir miðlar en White var ekki hrifinn af Gareth Southgate og aðstoðarmanni hans, Steve Holland.

Þeir hafa þó báðir látið af störfum eftir EM í Þýskalandi og er White að hugsa um endurkomu eftir að hafa neitað kallinu tvívegis.

White hafnaði því að spila fyrir landsliðið er hann var valinn í hópinn á sínum tíma þar sem hann er ekki fastamaður í liðinu.

Varnarmaðurinn er aðeins 26 ára gamall og á nóg eftir en hann er lykilmaður hjá Arsenal í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool pirraður á Arteta og segir honum að þegja

Fyrrum leikmaður Liverpool pirraður á Arteta og segir honum að þegja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Höfnuðu fyrsta tilboðinu í Olmo

Höfnuðu fyrsta tilboðinu í Olmo
Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum vonarstjarna Arsenal á förum – „Við ákváðum að það væri fyrir bestu“

Fyrrum vonarstjarna Arsenal á förum – „Við ákváðum að það væri fyrir bestu“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arnar ræðir stöðuna á lykilmönnum – „Þetta lítur helvíti vel út“

Arnar ræðir stöðuna á lykilmönnum – „Þetta lítur helvíti vel út“
433Sport
Í gær

Hundruðir Skota streyma til Íslands – Verð á flugmiðum rauk upp en fólk dó ekki ráðalaust

Hundruðir Skota streyma til Íslands – Verð á flugmiðum rauk upp en fólk dó ekki ráðalaust
433Sport
Í gær

Einlægur Arnar sáttur þrátt fyrir erfiðar vikur – „Örugglega meiri líkur á að ég verði fyrir loftsteini hér og nú“

Einlægur Arnar sáttur þrátt fyrir erfiðar vikur – „Örugglega meiri líkur á að ég verði fyrir loftsteini hér og nú“