fbpx
Fimmtudagur 25.júlí 2024
433Sport

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. júlí 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fiorentina hefur sett sig í samband við Chelsea, en félagið hefur áhuga á Cesare Casadei, leikmanni liðsins.

Casadei er 21 árs gamall Ítali sem hefur verið í herbúðum Chelsea í tvö ár, en hann kom frá Inter í heimalandinu.

Miðjumaðurinn var hins vegar á láni seinni hluta þarsíðustu leiktíðar og fyrri hluta síðustu leiktíðar, fyrst hjá Reading og svo Leicester.

Alls hefur Casadei spilað ellefu leiki fyrir aðallið Chelsea.

Fiorentina er ekki eina félagið sem hefur áhuga á Casadei, en nokkur félög til viðbótar eru með hann á blaði.

Kappinn er samningsbundinn Chelsea til 2028.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool pirraður á Arteta og segir honum að þegja

Fyrrum leikmaður Liverpool pirraður á Arteta og segir honum að þegja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Höfnuðu fyrsta tilboðinu í Olmo

Höfnuðu fyrsta tilboðinu í Olmo
Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum vonarstjarna Arsenal á förum – „Við ákváðum að það væri fyrir bestu“

Fyrrum vonarstjarna Arsenal á förum – „Við ákváðum að það væri fyrir bestu“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arnar ræðir stöðuna á lykilmönnum – „Þetta lítur helvíti vel út“

Arnar ræðir stöðuna á lykilmönnum – „Þetta lítur helvíti vel út“
433Sport
Í gær

Hundruðir Skota streyma til Íslands – Verð á flugmiðum rauk upp en fólk dó ekki ráðalaust

Hundruðir Skota streyma til Íslands – Verð á flugmiðum rauk upp en fólk dó ekki ráðalaust
433Sport
Í gær

Einlægur Arnar sáttur þrátt fyrir erfiðar vikur – „Örugglega meiri líkur á að ég verði fyrir loftsteini hér og nú“

Einlægur Arnar sáttur þrátt fyrir erfiðar vikur – „Örugglega meiri líkur á að ég verði fyrir loftsteini hér og nú“