fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433Sport

Stígur Diljan í ítölsku C deildina

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. júlí 2024 22:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stígur Diljan Þórðarson er búinn að semja við nýtt félag en hann gerir samning við Triestina á Ítalíu.

Um er að ræða 18 ára gamlan vængmann og gerir hann þriggja ára samning við C deildarliðið.

Stígur er efnilegur leikmaður sem hefur fengið góðan skóla en hann var á mála hjá Benfica í Portúgal.

Benfica gaf leikmanninum þó leyfi á að fara endanlega og mun hann reyna fyrir sér á Ítalíu í fyrsta sinn.

Stígur hefur leikið erlendis undanfarin tvö ár en hann er uppalinn hjá Víkingi Reykjavík hér heima.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skipti hans til Þýskalands hafa áhrif á leikmann Manchester City

Skipti hans til Þýskalands hafa áhrif á leikmann Manchester City
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United vill ekki selja en horfist í augu við sannleikann

United vill ekki selja en horfist í augu við sannleikann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Greenwood vill fyrrum liðsfélaga hjá United – „Hann er frábær maður“

Greenwood vill fyrrum liðsfélaga hjá United – „Hann er frábær maður“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Balotelli strax á förum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Snýr aftur til Bandaríkjanna

Snýr aftur til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allar líkur á að hann fari – Verið orðaður við Arsenal

Allar líkur á að hann fari – Verið orðaður við Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði
433Sport
Í gær

Þrír kostir á borðinu fyrir undrabarnið – Tekur sér sinn tíma

Þrír kostir á borðinu fyrir undrabarnið – Tekur sér sinn tíma
433Sport
Í gær

Varð bálreiður eftir þessi ummæli stuðningsmanns í gær – Myndband

Varð bálreiður eftir þessi ummæli stuðningsmanns í gær – Myndband