fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
Fókus

Snerting tekjuhæsta myndin á Íslandi í ár

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 22. júlí 2024 11:52

Feðgarnir Baltasar og Pálmi, ásamt Unni Backman kærustu Pálma Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú þegar hafa liðlega 34.000 áhorfendur séð Snertingu í bíó og er hún enn á góðri siglingu.

Snerting heldur áfram að gera víðreist og hvarvetna við frábærar undirtektir. Á fimmtudagskvöldið voru feðgarnir Baltasar og Pálmi Kormákur, einn af aðalleikurum myndarinnar, viðstaddir sérstaka hátíðarsýningu á Snertingu á kvikmyndahátíðinni í Taormina, á Sikiley, þar sem hún var sýnd utandyra í hinu forna, sögufræga hringleikahúsi eyjarinnar – Teatro antico di Taormina. 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Svala Björgvins nældi sér í Skagamann

Svala Björgvins nældi sér í Skagamann
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tímavélin: Ferðir Íslendinga til Tenerife eru engin nýmæli – „Reyndist sá grunur minn réttur að þar væru landar mínir og ferðafélagar“

Tímavélin: Ferðir Íslendinga til Tenerife eru engin nýmæli – „Reyndist sá grunur minn réttur að þar væru landar mínir og ferðafélagar“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Geymir þungunarprófið við hlið íkónísks leikmunar unnustans

Geymir þungunarprófið við hlið íkónísks leikmunar unnustans
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þetta eru Óskarstilnefningarnar í ár – Söngvamynd um mafíósa með flestar tilnefningar og brýtur blað í sögu Óskarsins

Þetta eru Óskarstilnefningarnar í ár – Söngvamynd um mafíósa með flestar tilnefningar og brýtur blað í sögu Óskarsins