fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433Sport

Enskir miðlar eru ekki að segja sannleikann – ,,Hann vill vera áfram“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. júlí 2024 08:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru litlar sem engar líkur á að sóknarmaðurinn umdeildi Antony sé á förum frá Manchester United í sumar.

Þetta segir umboðsmaður leikmannsins, Junior Pedroso, en Antony hefur verið orðaður við brottför.

United er talið vera til í að lána Brasilíumanninn annað ef eitthvað félag er til í að borga 70 þúsund pund á viku í laun.

Pedroso segir að það séu kjaftasögur og að Antony hafi aðeins áhuga á að leika fyrir United í vetur.

,,Ég hef séð fréttir um að hann sé að fara á láni en hans markmið eru skýr: Manchester United, hann vill vera áfram,“ sagði Pedroso.

,,Hann einbeitir sér aðeins að Manchester United og við höfum rætt það við félagið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United vill ekki selja en horfist í augu við sannleikann

United vill ekki selja en horfist í augu við sannleikann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjóðverjarnir vilja Bellingham-bróðurinn

Þjóðverjarnir vilja Bellingham-bróðurinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Snýr aftur til Bandaríkjanna

Snýr aftur til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær lítið að spila hjá City og gæti verið á leið til Þýskalands

Fær lítið að spila hjá City og gæti verið á leið til Þýskalands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Solskjær biður félag sitt um að sækja leikmann Manchester United

Solskjær biður félag sitt um að sækja leikmann Manchester United