fbpx
Mánudagur 22.júlí 2024
Fréttir

Kamala Harris býður sig fram til forseta

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 22. júlí 2024 08:00

Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kamala Harris, vara­for­seti Banda­ríkj­anna, tilkynnti framboð sitt til for­seta í gær.

Joe Biden Banda­ríkja­for­seti birti í gær yfirlýsingu á X um að hann drægi fram­boð sitt til áframhaldandi setu í embætti til baka. Lýsti hann í annarri yfirlýsingu yfir stuðningi sínum við Harris í framboð.

„Fyrir hönd bandarísku þjóðarinnar þakka ég Joe Biden fyrir ótrúlega forystu hans sem forseti Bandaríkjanna og fyrir áratuga þjónustu hans við landið okkar. Það er mér heiður að hljóta stuðning forsetans og ætlun mín er að vinna mér inn og hljóta þessa tilnefningu,“ seg­ir Harris.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ása og börnin boðuðu til blaðamannafundar – „Enginn vill trúa því að fjölskyldumeðlimur, pabbi þeirra, bróðir eða eiginmaður geti framið slík myrkraverk“

Ása og börnin boðuðu til blaðamannafundar – „Enginn vill trúa því að fjölskyldumeðlimur, pabbi þeirra, bróðir eða eiginmaður geti framið slík myrkraverk“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Helgi vísar ásökunum um rasisma á bug og sakar Odd um atvinnuróg og dylgjur – „Þetta er lygi“

Helgi vísar ásökunum um rasisma á bug og sakar Odd um atvinnuróg og dylgjur – „Þetta er lygi“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kolbrúnu brá illa í morgun – „Þessu fólki er gert að búa á hreinum sorphaug“

Kolbrúnu brá illa í morgun – „Þessu fólki er gert að búa á hreinum sorphaug“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Nuddarinn Guðbjartur sýknaður að beiðni saksóknara – Konan hafi reynt við hann og kært svo til lögreglu eftir að hann hafnaði henni og sleit meðferðarsambandinu

Nuddarinn Guðbjartur sýknaður að beiðni saksóknara – Konan hafi reynt við hann og kært svo til lögreglu eftir að hann hafnaði henni og sleit meðferðarsambandinu