fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024
433Sport

Virðist hafa lítinn áhuga á að taka við enska landsliðinu – ,,Get ekki hugsað um mann sem við berum meiri virðingu fyrir“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júlí 2024 15:00

Ten Hag og Graham Potter.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graham Potter er sterklega orðaður við enska landsliðið en hann er fyrrum stjóri Brighton og Chelsea.

Potter var spurður út í þann möguleika að taka við Englandi í gær en virtist hafa lítinn sem engan áhuga á að svara.

Gareth Southgate gerði flotta hluti með enska liðið en ákvað að stíga til hliðar eftir EM í Þýskalandi í sumar.

,,Í dag er ekki rétti tíminn til að tala um það,“ sagði Potter í samtali við BBC.

,,Það eina sem ég vil benda á er hversu góða hluti Gareth gerði. Sem Englendingur þá er ég stoltur af honum og liðinu.“

,,Ég get ekki hugsað um mann seem við berum meiri virðingu fyrir í landinu en Gareth fyrir allt það sem hann gerði á stórmótum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki víst að Arsenal fái sinn mann á næstunni – Beðinn um að snúa aftur til æfinga

Ekki víst að Arsenal fái sinn mann á næstunni – Beðinn um að snúa aftur til æfinga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Húsið fræga er komið á sölulista: Vakti mikla athygli í fjölmiðlum – Kostar um hálfan milljarð

Húsið fræga er komið á sölulista: Vakti mikla athygli í fjölmiðlum – Kostar um hálfan milljarð
433Sport
Í gær

Fundaði með Barcelona – Einnig orðaður við stórlið á Englandi

Fundaði með Barcelona – Einnig orðaður við stórlið á Englandi
433Sport
Í gær

Hafði haldið framhjá með eiginkonu bróður síns í átta ár – Hann hefndi sín á ótrúlegan hátt

Hafði haldið framhjá með eiginkonu bróður síns í átta ár – Hann hefndi sín á ótrúlegan hátt
433Sport
Í gær

Sjáðu óhugnanlega mynd: Frægur maður nær óþekkjanlegur eftir slagsmál

Sjáðu óhugnanlega mynd: Frægur maður nær óþekkjanlegur eftir slagsmál
433Sport
Í gær

Dalvík/Reynir fær liðsstyrk frá Grindavík

Dalvík/Reynir fær liðsstyrk frá Grindavík