fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024
433Sport

Jökull kominn heim og ver markið út tímabilið

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júlí 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afturelding hefur fengið gríðarlega mikinn liðsstyrk fyrir komandi átök í Lengjudeildinni.

Afturelding hefur verið í basli í sumar og situr í 8. sæti Lengjudeildarinnar eftir að hafa verið spáð sigri af mörgum.

Markvörðurinn Jökull Andrésson hefur skrifað undir hjá uppeldisfélaginu eftir átta ár í atvinnumennsku.

Jökull er 22 ára gamall en hann spilaði með Reading og var oft lánaður til liða í neðri deildum Englands.

Jökull á einnig að baki einn A landsleik fyrir Ísland en hann gerir lánssamning við Aftureldingu út tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Rashford missir prófið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sannfærðir um að það sé engin þörf á aðgerð eftir meiðslin á EM

Sannfærðir um að það sé engin þörf á aðgerð eftir meiðslin á EM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Efnilegir KR-ingar frábærir í Portúgal og unnu mótið – Sjáðu svipmyndir úr úrslitaleiknum og fagnaðarlætin

Efnilegir KR-ingar frábærir í Portúgal og unnu mótið – Sjáðu svipmyndir úr úrslitaleiknum og fagnaðarlætin
433Sport
Í gær

Yamal í fótspor Messi

Yamal í fótspor Messi
433Sport
Í gær

Adam lánaður til Ítalíu – Framlengdi á Hlíðarenda

Adam lánaður til Ítalíu – Framlengdi á Hlíðarenda
433Sport
Í gær

Ofurtölvan snýr aftur og stokkar spilin fyrir næstu leiktíð – Gleði hjá Manchester United en sorg hjá Arsenal

Ofurtölvan snýr aftur og stokkar spilin fyrir næstu leiktíð – Gleði hjá Manchester United en sorg hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Úrúgvæinn semur við Manchester United

Úrúgvæinn semur við Manchester United
433Sport
Í gær

Frægur einstaklingur fór vel yfir strikið: Hótaði manninum öllu illu – ,,Ég er að koma að rífa úr þér tennurnar og berja þig“

Frægur einstaklingur fór vel yfir strikið: Hótaði manninum öllu illu – ,,Ég er að koma að rífa úr þér tennurnar og berja þig“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Breiðablik áfram eftir að hafa lent undir á Kópavogsvelli

Sambandsdeildin: Breiðablik áfram eftir að hafa lent undir á Kópavogsvelli