fbpx
Föstudagur 19.júlí 2024
433Sport

Rashford missir prófið

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júlí 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarna Manchester United, Marcus Rashford, verður próflaus næstu sex mánuðina en frá þessu greina enskir miðlar.

Rashford var stöðvaður af lögreglunni tvisvar á síðasta ári í september og svo í desember.

Englendingurinn verður því keyrður á æfingar United í vetur en það styttist í að tímabilið í ensku úrvalsdeildinni hefjist.

Rashford er mikilvægur hlekkur í liði United en var ekki valinn í landsliðshóp Englands á EM í sumar.

Hann stefnir á að gera betur í vetur eftir svekkjandi tímabil og verður væntanlega fastamaður í liði Erik ten Hag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Uppljóstra því sem gerðist meðan EM stóð – Ekki góð tíðindi fyrir Liverpool

Uppljóstra því sem gerðist meðan EM stóð – Ekki góð tíðindi fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Yamal í fótspor Messi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Manchester United skellir verðmiða á McTominay

Manchester United skellir verðmiða á McTominay
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta horfir til San Sebastian – Með augastað á þremur leikmönnum

Arteta horfir til San Sebastian – Með augastað á þremur leikmönnum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ofurtölvan snýr aftur og stokkar spilin fyrir næstu leiktíð – Gleði hjá Manchester United en sorg hjá Arsenal

Ofurtölvan snýr aftur og stokkar spilin fyrir næstu leiktíð – Gleði hjá Manchester United en sorg hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Úrúgvæinn semur við Manchester United

Úrúgvæinn semur við Manchester United
433Sport
Í gær

Snærlækka verðmiðann á Toney – Stærstu félögin hafa ekki áhuga

Snærlækka verðmiðann á Toney – Stærstu félögin hafa ekki áhuga
433Sport
Í gær

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni