fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
433Sport

Breyting á leik í Bestu deildinni

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2024 17:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breyting hefur verið gerð á leik Fram og Vals í Bestu deild karla.

Leikurinn átti að fara fram á sunnudag, 21. júlí, klukkan 17 en fer hann nú fram daginn eftri klukkan 19:15.

Valur er í öðru sæti deildarinnar með 28 stig, 5 stigum á eftir toppliði Víkings. Framarar eru í sjötta sæti með 19 stig.

Besta deild karla
Fram – Valur

Var: 21.07.2024 17:00, Lambhagavöllurinn
Verður: 22.07.2024 19:15, Lambhagavöllurinn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Loksins búið að slá met Adu í efstu deild – Fer til Manchester City eftir fjögur ár

Loksins búið að slá met Adu í efstu deild – Fer til Manchester City eftir fjögur ár
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vilja gera leikmann Liverpool að þeim dýrasta í sögunni – Slot talað afar vel um hann

Vilja gera leikmann Liverpool að þeim dýrasta í sögunni – Slot talað afar vel um hann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum vandræðagemsinn tekur mjög óvænt skref: Fann sér áhugavert áhugamál í einangrun – Stofnar nú fyrirtæki

Fyrrum vandræðagemsinn tekur mjög óvænt skref: Fann sér áhugavert áhugamál í einangrun – Stofnar nú fyrirtæki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjaldan séð jafn eigingjarna framkomu á ævinni: Skýtur föstum skotum á Ronaldo – ,,Allir nema hann“

Sjaldan séð jafn eigingjarna framkomu á ævinni: Skýtur föstum skotum á Ronaldo – ,,Allir nema hann“
433Sport
Í gær

Höskuldur brattur fyrir mikilvægan leik – „Kemur ekkert annað til greina en að keyra yfir þetta“

Höskuldur brattur fyrir mikilvægan leik – „Kemur ekkert annað til greina en að keyra yfir þetta“
433Sport
Í gær

Kompany ekkert að grínast á leikmannamarkaðnum – Tveir mjög spennandi á blaði

Kompany ekkert að grínast á leikmannamarkaðnum – Tveir mjög spennandi á blaði