fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
433Sport

Vill taka við enska landsliðinu

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2024 11:00

Joachim Löw / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjóðverjinn geðþekki Joachim Low hefur áhuga á að taka við enska landsliðinu ef marka má enska blaðið The Sun.

Gareth Southgate sagði starfi sínu lausu á dögunum eftir að hafa tapað úrslitaleik annað Evrópumótið í röð og enska knattspyrnusambandið því í þjálfaraleit.

Talið er að það vilji helst ráða Englending til starfa en það er ekki útilokað að útlendingur verði fyrir valinu.

Low er gríðarlega reynslumikill eftir að hafa stýrt þýska landsliðinu í áraraðir. Hann gerði þá meðal annars að heimsmeisturum 2014.

Low hætti eftir EM fyrir þremur árum og var síðasti leikur hans einmitt tap gegn Englandi í 16-liða úrslitum. Síðan hefur hann verið án starfs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjaldan séð jafn eigingjarna framkomu á ævinni: Skýtur föstum skotum á Ronaldo – ,,Allir nema hann“

Sjaldan séð jafn eigingjarna framkomu á ævinni: Skýtur föstum skotum á Ronaldo – ,,Allir nema hann“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forsetinn og sonur hans handteknir eftir úrslitaleikinn

Forsetinn og sonur hans handteknir eftir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag var bálreiður: ,,Langt frá því að vera ásættanlegt“

Ten Hag var bálreiður: ,,Langt frá því að vera ásættanlegt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Höskuldur brattur fyrir mikilvægan leik – „Kemur ekkert annað til greina en að keyra yfir þetta“

Höskuldur brattur fyrir mikilvægan leik – „Kemur ekkert annað til greina en að keyra yfir þetta“