fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Allt klappað og klárt fyrir skipti Greenwood

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2024 10:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marseille er að klára kaupin á Mason Greenwood frá Manchester United. Hinn virti Fabrizio Romano hefur skellt sínu fræga Here we go! á skiptin.

Greenwood mun skrifa undir fimm ára saming við Marseille sem kaupir hann á 30 milljónir evra. United fær þá 50% af næstu sölu á Englendingnum unga.

Sóknarmaðurinn mun fljúga til Marseille í dag og gangast undir læknisskoðun.

Greenwood gerði vel á láni hjá Getafe á síðustu leiktíð en á ekki framtíð á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Framherji sem er yfir tvo metra á hæð orðaður við United

Framherji sem er yfir tvo metra á hæð orðaður við United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gylfi segir frá því hvað hann gerði í þau tvö ár sem hann spilaði ekki fótbolta

Gylfi segir frá því hvað hann gerði í þau tvö ár sem hann spilaði ekki fótbolta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Haaland með hækju á Spáni

Haaland með hækju á Spáni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Guardiola á blaði stórliðs á Ítalíu í sumar

Guardiola á blaði stórliðs á Ítalíu í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

De Bruyne í viðræðum við lið í næst efstu deild í Sádí Arabíu

De Bruyne í viðræðum við lið í næst efstu deild í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar
433Sport
Í gær

Ætlar að njóta þess að vera atvinnulaus

Ætlar að njóta þess að vera atvinnulaus