fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
433Sport

Vendingar í fréttum af ungstirninu – United tekist að sannfæra hann

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2024 10:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðvörðurinn Leny Yoro er á leið til Englands þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun og skrifa undir hjá Manchester United.

Helstu miðlar greina frá þessu, þar á meðal David Ornstein og Fabrizio Romano.

Yoro er aðeins 18 ára gamall og á mála hjá Lille, þaðan sem United kaupir hann á 52 milljónir punda en franska félagið hefur samþykkt tilboðið.

Það var talið að Yoro vildi heldur fara til Real Madrid, sem hafði einnig mikinn áhuga á honum. Spænska félagið taldi sig öruggt um að geta fengið hann og var einnig til í að bíða fram á næsta sumar er samningur hans við Lille rennur út.

United hefur hins vegar tekist að sannfæra hann og er þessi mjög svo spennandi miðvörður á leið á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meistaradeildin: Ótrúleg dramatík í Írlandi er Víkingar duttu úr leik – Nikolaj klikkaði á víti á 98. mínútu

Meistaradeildin: Ótrúleg dramatík í Írlandi er Víkingar duttu úr leik – Nikolaj klikkaði á víti á 98. mínútu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu nýjustu treyjurnar – Varatreyjan fær algjöra falleinkunn

Sjáðu nýjustu treyjurnar – Varatreyjan fær algjöra falleinkunn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Flottur sigur í Póllandi tryggði stelpunum ekki fyrsta sætið

Flottur sigur í Póllandi tryggði stelpunum ekki fyrsta sætið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pólverjar ekki alveg með hlutina á hreinu: Þorvaldur óvænt í sviðsljósinu – Sjáðu skondið myndband

Pólverjar ekki alveg með hlutina á hreinu: Þorvaldur óvænt í sviðsljósinu – Sjáðu skondið myndband
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagði Vilhjálmur prins þetta virkilega meðan heimsbyggðin horfði? – Varalesari fenginn í málið

Sagði Vilhjálmur prins þetta virkilega meðan heimsbyggðin horfði? – Varalesari fenginn í málið
433Sport
Í gær

Arsenal á eftir einni af hetjum Spánar

Arsenal á eftir einni af hetjum Spánar
433Sport
Í gær

Sverrir mátt þola ógeðfelld ummæli í sinn garð undanfarinn sólarhring – „Við munum slátra þér“

Sverrir mátt þola ógeðfelld ummæli í sinn garð undanfarinn sólarhring – „Við munum slátra þér“
433Sport
Í gær

Risatíðindi frá Englandi – Southgate hættur

Risatíðindi frá Englandi – Southgate hættur