fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Sádarnir stórhuga – Ein stjarna að detta inn fyrir dyrnar og nú er horft til Englands

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. júlí 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nóg að gera á skrifstofu Al-Ittihad þessa dagana en félagið réði á dögunum Frakkann Laurent Blanc til starfa.

Félagið er að landa Houssem Aouar, 26 ára miðjumanni Roma. Skiptin eru nánast gengin í gegn.

Því næst ætlar félagið að fara á eftir Moussa Diaby, kantmanni Aston Villa.

Hinn 25 ára gamli Diaby gekk í raðir Villa síðasta sumar frá Bayer Leverkusen. Þá hafnaði hann einmitt tilboði frá Sádi-Arabíu.

Nú er hann hins vegar opinn fyrir skiptum þangað en það má búast við 50 milljóna evra tilboði frá Al-Ittihad á næstunni.

Diaby skoraði tíu mörk og lagði upp níu á síðustu leiktíð með Villa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Efstur á óskalista Arteta fyrir sumarið

Efstur á óskalista Arteta fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fær það óþvegið frá stuðningsmönnum – Sjáðu hvað hann sagði við fréttamenn í gær

Fær það óþvegið frá stuðningsmönnum – Sjáðu hvað hann sagði við fréttamenn í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Conte pirraður út í forráðamenn Napoli sem keyptu ekki þá sem hann vildi

Conte pirraður út í forráðamenn Napoli sem keyptu ekki þá sem hann vildi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Seinni leikur Strákanna okkar staðfestur

Seinni leikur Strákanna okkar staðfestur
433Sport
Í gær

Enska pressan vekur athygli á ískaldri kveðju sem unnusti Sveindísar Jane fékk í gærkvöldi

Enska pressan vekur athygli á ískaldri kveðju sem unnusti Sveindísar Jane fékk í gærkvöldi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal trylltir – Gátu fengið Watkins og vissu hvað þyrfti að borga

Stuðningsmenn Arsenal trylltir – Gátu fengið Watkins og vissu hvað þyrfti að borga