fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
433Sport

Veðbankar segja þetta líklegasta áfangastað Southgate eftir tíðindin í morgun

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. júlí 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt veðbönkum er líklegasti næsti áfangastaður Gareth Southgate enska úrvalsdeildin. Enskir miðlar vekja athygli á þessu.

Southgate tilkynnti í dag að hann yrði ekki áfram með enska liðið, tveimur dögum eftir að það tapaði úrslitaleik EM gegn Spáni.

Meira
Risatíðindi frá Englandi – Southgate hættur

Eddie Howe, stjóri Newcastle, hefur hvað mest verið orðaður við landsliðsþjálfarastöðuna frá því Southgate tilkynnti um ákvörðun sína í morgun.

Það þarf því ekki að koma mörgum á óvart að Newcastle er samkvæmt veðbönkum talinn líklegasti áfangastaður Southgate.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hvaða skilaboð var stjarnan að senda í gær? – ,,Ég er nokkuð viss um að hannn hafi gert grín að okkur“

Hvaða skilaboð var stjarnan að senda í gær? – ,,Ég er nokkuð viss um að hannn hafi gert grín að okkur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: ÍA fékk skell gegn botnliðinu

Besta deildin: ÍA fékk skell gegn botnliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Morata að skrifa undir hjá enn einu stórliðinu

Morata að skrifa undir hjá enn einu stórliðinu
433Sport
Í gær

Staðfesta brottför hans frá Arsenal

Staðfesta brottför hans frá Arsenal
433Sport
Í gær

Sverrir á leið aftur til Grikklands

Sverrir á leið aftur til Grikklands
433Sport
Í gær

Sverrir sagður í skrýtinni stöðu – „Það hefur eitthvað súrnað, það er eitthvað í gangi“

Sverrir sagður í skrýtinni stöðu – „Það hefur eitthvað súrnað, það er eitthvað í gangi“