fbpx
Mánudagur 15.júlí 2024
433Sport

Shaqiri hættur með landsliðinu eftir fjórtán ár

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 15. júlí 2024 14:28

Shaqiri í baráttunni við Gylfa Þór Sigurðsson í landsleik á Laugardalsvelli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xherdan Shaqiri hefur opinberað það að hann sé búinn að leggja landsliðsskóna á hilluna.

Hinn 32 ára gamli Shaqiri hefur spilað með svissneska landsliðinu í fjórtán ár og á þeim tíma leikið 125 leiki. Í þeim hefur hann skorað 32 mörk. Auk þess hefur hann spilað á sjö stórmótum, eitthvað sem enginn annar Svisslendingur hefur gert.

Síðasta verk Shaqiri með landsliðinu var að hjálpa því í 8-liða úrslit EM í Þýskalandi, þar sem liðið tapaði gegn Englandi í undanúrslitum.

Shaqiri hefur spilað fyrir lið á borð við Bayern Munchen og Liverpool en er í dag á mála hjá Chicago Fire.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Óhugnanlegir atburðir í Bandaríkjunum í nótt er skríllinn ruddist inn – Tróðu sér inn í gegnum loftræstikerfi

Myndband: Óhugnanlegir atburðir í Bandaríkjunum í nótt er skríllinn ruddist inn – Tróðu sér inn í gegnum loftræstikerfi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fá að spila heimaleikinn gegn Val í Albaníu þrátt fyrir lætin á Hlíðarenda

Fá að spila heimaleikinn gegn Val í Albaníu þrátt fyrir lætin á Hlíðarenda
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pakkaði Gary Neville saman í gær er hann rifjaði upp þessi ummæli hans

Pakkaði Gary Neville saman í gær er hann rifjaði upp þessi ummæli hans
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fjöldi þjóðþekktra einstaklinga svarar fullyrðingum Magna – „Taktlaus yfirlýsing sem er ekki í neinu samræmi raunveruleikann“

Fjöldi þjóðþekktra einstaklinga svarar fullyrðingum Magna – „Taktlaus yfirlýsing sem er ekki í neinu samræmi raunveruleikann“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Argentína landaði Copa America-titlinum – Messi meiddist og fór grátandi af velli

Argentína landaði Copa America-titlinum – Messi meiddist og fór grátandi af velli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rodri og Yamal bestu leikmennirnir á EM

Rodri og Yamal bestu leikmennirnir á EM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu þegar Olmo bjargaði Spánverjum á lokamínútunum

Sjáðu þegar Olmo bjargaði Spánverjum á lokamínútunum
433Sport
Í gær

Þykir enn vænt um liðið sem hann ‘sveik’ á sínum tíma – Búinn að kaupa sér nýjustu treyjuna

Þykir enn vænt um liðið sem hann ‘sveik’ á sínum tíma – Búinn að kaupa sér nýjustu treyjuna
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í úrslitaleik EM – Shaw byrjar

Byrjunarliðin í úrslitaleik EM – Shaw byrjar