fbpx
Miðvikudagur 14.ágúst 2024
433Sport

Meistararnir vilja fá eina af hetjum EM

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. júlí 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er að skoða það að kaupa eina af hetjum EM í Þýskalandi ef marka má heimildir Gianluca Di Marzio.

Di Marzio er ansi virtur blaðamaður á Ítalíu en hann sérhæfir sig í félagaskiptamálum og er með góðar heimildir.

Dani Olmo var einn besti leikmaður Spánar á EM í Þýskalandi er liðið vann mótið og skoraði þrjú mörk í keppninni.

Olmo spilar með RB Leipzig í Þýskalandi en hann er fáanlegur fyrir 60 milljónir evra – eitthvað sem City getur borgað.

Samkvæmt Di Marzio er City að leita að arftaka Kevin de Bruyne sem er kominn á seinni ár ferilsins en hann spilaði aðeins 26 leiki í vetur og var mikið meiddur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mazrouai kominn til Manchester United

Mazrouai kominn til Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fer ótrúlegustu leiðir til að ná athygli: Birti einkaskilaboð þeirra á milli á samfélagsmiðla – ,,Til fjandans með þína peninga og til fjandans með þig“

Fer ótrúlegustu leiðir til að ná athygli: Birti einkaskilaboð þeirra á milli á samfélagsmiðla – ,,Til fjandans með þína peninga og til fjandans með þig“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafrún fordæmir trúðslæti íslenskra fótboltaþjálfara – „Það er ekki þannig að ef þú hafir mikla ástríðu fyrir einhverju að þá sé bara eðlilegt að taka brjálæðisköst“

Hafrún fordæmir trúðslæti íslenskra fótboltaþjálfara – „Það er ekki þannig að ef þú hafir mikla ástríðu fyrir einhverju að þá sé bara eðlilegt að taka brjálæðisköst“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ótrúlegar staðreyndir um eyðslu liða á Englandi frá upphafi – Todd Boehly setur ný viðmið

Ótrúlegar staðreyndir um eyðslu liða á Englandi frá upphafi – Todd Boehly setur ný viðmið