fbpx
Mánudagur 15.júlí 2024
433Sport

Yfirgefur Manchester United og skrifar undir á Spáni

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 15. júlí 2024 15:00

Mynd: Villarreal

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur selt varnarmanninn Willy Kambwala til spænska félagsins Villarreal. Þetta var staðfest í dag.

Kaupverðið á þessum 19 ára gamla leikmanni er 9,6 milljónir punda en um helmingur af því er greiddur nú.

Kambwala, sem kom inn í ungalingalið United árið 2020 frá heimalandinu Frakklandi, lék alls tíu leiki fyrir aðalliðið en reynir nú fyrir sér hjá nýju liði, þar sem hann fær sennilega meiri spiltíma.

„Ég kom hingað sem strákur með draum og ég hef uppfyllt þann draum. Takk fyrir Manchester United,“ segir Kambwala í kveðju til stuðningsmanna United á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband: Óhugnanlegir atburðir í Bandaríkjunum í nótt er skríllinn ruddist inn – Tróðu sér inn í gegnum loftræstikerfi

Myndband: Óhugnanlegir atburðir í Bandaríkjunum í nótt er skríllinn ruddist inn – Tróðu sér inn í gegnum loftræstikerfi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fá að spila heimaleikinn gegn Val í Albaníu þrátt fyrir lætin á Hlíðarenda

Fá að spila heimaleikinn gegn Val í Albaníu þrátt fyrir lætin á Hlíðarenda
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mamma Endrick sagði nei við nafninu – ,,Saga mín sem leikmaður Real hófst áður en ég fæddist“

Mamma Endrick sagði nei við nafninu – ,,Saga mín sem leikmaður Real hófst áður en ég fæddist“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Messi meiddist er Argentína vann úrslitaleikinn

Messi meiddist er Argentína vann úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Rodri og Yamal bestu leikmennirnir á EM

Rodri og Yamal bestu leikmennirnir á EM
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar Olmo bjargaði Spánverjum á lokamínútunum

Sjáðu þegar Olmo bjargaði Spánverjum á lokamínútunum