fbpx
Mánudagur 15.júlí 2024
433Sport

Mbappe vill kaupa fyrrum félag liðsfélaga síns

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. júlí 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórstjarnan Kylian Mbappe er að skoða það að kaupa sitt fyrsta knattspyrnufélag en frá þessu greinir RMC Sport.

Mbappe gekk í raðir Real Madrid í sumar en hann mun fá tæplega 13 milljónir punda í árslaun á Spáni.

Það eru þó lægri laun en Mbappe fékk í mörg ár í heimalandinu en hann lék þar með Paris Saint-Germain.

Samkvæmt RMC Sport í Frakklandi er Mbappe að horfa á það að kaupa lið Caen sem leikur í næst efstu deild Frakklands.

Pierre-Antoine Capton er eigandi liðsins og hefur staðfest það að félagið sé í leit að nýjum eiganda.

Fyrirtæki Mbappe sem tilheyrir honum og hans fjölskyldu, KM7, ku hafa mikinn áhuga á að fjárfesta.

Athygli vekur að liðsfélagi Mbappe í franska landsliðinu, N’Golo Kante, lék með liðinu á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona gengur félagaskiptaglugginn í sumar fyrir sig

Svona gengur félagaskiptaglugginn í sumar fyrir sig
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Óhugnanlegir atburðir í Bandaríkjunum í nótt er skríllinn ruddist inn – Tróðu sér inn í gegnum loftræstikerfi

Myndband: Óhugnanlegir atburðir í Bandaríkjunum í nótt er skríllinn ruddist inn – Tróðu sér inn í gegnum loftræstikerfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu sigurmark Spánverja gegn Englandi í kvöld

Sjáðu sigurmark Spánverja gegn Englandi í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rodri og Yamal bestu leikmennirnir á EM

Rodri og Yamal bestu leikmennirnir á EM
433Sport
Í gær

,,Ég segi honum að koma hingað á hverjum degi“

,,Ég segi honum að koma hingað á hverjum degi“
433Sport
Í gær

Þykir enn vænt um liðið sem hann ‘sveik’ á sínum tíma – Búinn að kaupa sér nýjustu treyjuna

Þykir enn vænt um liðið sem hann ‘sveik’ á sínum tíma – Búinn að kaupa sér nýjustu treyjuna