fbpx
Mánudagur 15.júlí 2024
Fréttir

Manndrápsmál á Akureyri – Komið til saksóknara

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 12. júlí 2024 12:47

Mynd: Ja.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mál karlmanns sem grunaður er um að hafa orðið sambýliskonu sinni að bana í íbúð þeirra á Kjarnagötu á Akureyri í lok apríl er komið á borð héraðssaksóknara.

Dagmar Ösp Vésteinsdóttir saksóknari hjá héraðssaksóknara staðfestir það við fréttastofu Vísis. Hún vildi ekki tjá sig um málið að öðru leyti þar sem ekki sé búið að upplýsa alla um stöðuna.

Lögregla var kölluð að heimili parsins um klukkan 4.30 aðfararnótt mánudagsins 22. apríl. 

Við komu á vettvang var lögreglumönnum vísað á meðvitundarlausa konu í íbúðinni, tilraunir til endurlífgunartilraunir báru ekki árangur og var konan úrskurðuð látin á vettvangi. 

Karlmaðurinn, sem er á sjötugsaldri, er grunaður um að hafa orðið konunni sem var um fimmtugt, að bana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Líkfundur á Tenerife í tengslum við leitina að Jay Slater

Líkfundur á Tenerife í tengslum við leitina að Jay Slater
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Dómur kveðinn upp yfir Kourani – Hefur brotið af sér og ofsótt fólk árum saman

Dómur kveðinn upp yfir Kourani – Hefur brotið af sér og ofsótt fólk árum saman
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðrún ætlar ekki að flytja inn í Biskupsgarð – Agnes flytur út og glæsihýsið verður selt

Guðrún ætlar ekki að flytja inn í Biskupsgarð – Agnes flytur út og glæsihýsið verður selt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Drama í ófullgerðu fjöleignarhúsi – Ósátt við nýju veggina og neituðu að færa bílana

Drama í ófullgerðu fjöleignarhúsi – Ósátt við nýju veggina og neituðu að færa bílana
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fleiri Loga töskur dúkka upp – „Hvað er í gangi?“

Fleiri Loga töskur dúkka upp – „Hvað er í gangi?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dópaði og drukkni skipstjórinn hlaut tólf mánaða skilorðsbundinn dóm

Dópaði og drukkni skipstjórinn hlaut tólf mánaða skilorðsbundinn dóm