fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fókus

Helena náði góðum árangri í Miss Supranational

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 8. júlí 2024 13:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fegurðardrottningin Helena Hafþórsdóttir O’Connor tók þátt í Miss Supranational síðastliðinn laugardag í Nowy Sącz í Póllandi. Helena tók þátt í Ungfrú Ísland árið 2023 og varð í öðru sæti og hlaut titilinn Miss Supranational Iceland.

Helena klæddist kjól frá Andrea x Heiður línunni þegar hún var kölluð upp í 20 manna hópinn.

Nær 70 konur frá öllum heimshornum tóku þátt í keppninni á laugardag og komst Helena áfram í 20 manna hópinn. 

Ungfrú Indónesía, Harashta Haifa Zahra, sem er tvítug, fór með sigur af hólmi. 

Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í níunda skipti þann 14. ágúst næstkomandi og fer fram í Gamla bíó. Þátttakendur eru 25 talsins.

Manuela Ósk eigandi Ungfrú Ísland og Helena fagna.

Hér eru nokkrar myndir af Helenu frá keppninni í Póllandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“
Fókus
Í gær

Stefán Einar og Sara selja í Urriðaholti – Myndir

Stefán Einar og Sara selja í Urriðaholti – Myndir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Katrín Björk: Passar sig að gera þetta alltaf áður en hún fer í Costco

Katrín Björk: Passar sig að gera þetta alltaf áður en hún fer í Costco
Fókus
Fyrir 6 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: Chat GPT Operator er tæknin sem getur einfaldað hversdagsverkefni

Fræðsluskot Óla tölvu: Chat GPT Operator er tæknin sem getur einfaldað hversdagsverkefni