fbpx
Sunnudagur 06.október 2024
433Sport

Efnilegur leikmaður frá Arsenal til Brighton

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 8. júlí 2024 16:00

Cozier-Duberry. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn ungi og efnilegi Amario Cozier-Duberry er farinn á frjálsri sölu frá Arsenal til Brighton.

Þessi 19 ára gamli kantmaður skrifar undir fjögurra ára samning við Brighton og verður skráður í U-21 árs lið félagsins til að byrja með.

Cozier-Duberry hefur staðið sig vel með yngri liðum Arsenal undanfarin ár en hefur ekki fengið sénsinn með aðalliðinu. Hann skoraði til að mynda 18 mörk og lagði upp 10 í 48 leikjum fyrir U-21 árs lið Arsenal.

Cozier-Duberry er U-19 ára landliðsmaður Englands, þar sem hann er með þrjú mörk í átta leikjum. Brighton bindur miklar vonir við hann fyrir framtíðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deild kvenna: Breiðablik er Íslandsmeistari

Besta deild kvenna: Breiðablik er Íslandsmeistari
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í dag: Van Dijk hélt í hann með báðum höndum – Átti Palace að fá vítaspyrnu?

Sjáðu umdeilt atvik í dag: Van Dijk hélt í hann með báðum höndum – Átti Palace að fá vítaspyrnu?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Markaveisla í fjórum leikjum – City og Arsenal nældu í sigra

England: Markaveisla í fjórum leikjum – City og Arsenal nældu í sigra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Útlitið ekki gott í Liverpool: Alisson missir af stórleikjunum – Haltraði eftir lokaflautið

Útlitið ekki gott í Liverpool: Alisson missir af stórleikjunum – Haltraði eftir lokaflautið
433Sport
Í gær

Martröðinni er lokið

Martröðinni er lokið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann hafi aldrei upplifað annað eins hjá United – ,,Enginn svekktari en ég sjálfur“

Viðurkennir að hann hafi aldrei upplifað annað eins hjá United – ,,Enginn svekktari en ég sjálfur“