fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
Pressan

Örlög Golfstraumsins gætu ráðist í „reiptogi“

Pressan
Laugardaginn 13. júlí 2024 18:30

Svona streymir Golfstraumurinn um Atlantshaf. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Örlög Golfstraumsins gætu ráðist í „reiptogi“ á milli tveggja tegunda bráðnunar frá Grænlandsjökli. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar.

Á síðustu ísöld, fyrir 16.800 til 60.000 árum síðan, gerði fjöldi ísjaka, sem komu frá ströndum Norður-Ameríku, að verkum að mikilvægir hafstraumar veiktust mjög mikið.

Í nýju rannsókninni kemur fram að nú komi jafn mikið af ísjökum frá Grænlandsjökli og gerði í sumum þessara löngu liðnu atburða. Fram kemur að frárennsli frá ströndum Grænlands geti hugsanlega komið í veg fyrir að þeir hafi áhrif á hafstrauma eins og forðum.

Yuxin Zhou, nýdoktor við Kaliforníuháskóla, sagði í samtali við Live Science að hér eigi einhverskonar reiptog sér stað.

Rannsóknin hefur verið birt í vísindaritinu Science.

Loftslagsbreytingarnar valda því að það er að hægja á Golfstraumnum því ferskvatn úr Grænlandsjökli rennur út í sjóinn og dregur úr þéttleika og salti í sjónum. Niðurstöður margra rannsókna benda til að Golfstraumurinn sé farinn að hægja á sér og geti hrunið endanlega ef allt fer á versta veg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Egill Þór er látinn
Pressan
Í gær

Næringarfræðingur segir að þessar matvörur eigi fólk aldrei að borða

Næringarfræðingur segir að þessar matvörur eigi fólk aldrei að borða
Pressan
Í gær

Marsbíllinn Curiosity uppgötvaði mjög sjaldgæfa brennisteinskristala fyrir slysni

Marsbíllinn Curiosity uppgötvaði mjög sjaldgæfa brennisteinskristala fyrir slysni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hver stal viskíi að verðmæti 12 milljóna?

Hver stal viskíi að verðmæti 12 milljóna?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump segir tíma til kominn að hætta klukkubreytingum

Trump segir tíma til kominn að hætta klukkubreytingum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telur þetta sanna aðkomu einræðisherrans að mjög umfangsmikilli dópframleiðslu

Telur þetta sanna aðkomu einræðisherrans að mjög umfangsmikilli dópframleiðslu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja
Pressan
Fyrir 6 dögum

Óhugnanlegur öryggisbrestur – Mörg hundruð sýni af banvænum veirum horfin

Óhugnanlegur öryggisbrestur – Mörg hundruð sýni af banvænum veirum horfin
Pressan
Fyrir 6 dögum

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð