fbpx
Mánudagur 15.júlí 2024
Pressan

Ung stjarna var ekki öll þar sem hún var séð

Pressan
Sunnudaginn 14. júlí 2024 09:00

Vinstra megin er ljósmynd af WL20 en hægra megin teikning af stjörnunum tveimur. Mynd: U.S. NSF/ NSF NRAO/B. Saxton.; NASA/JPL-Caltech/Harvard-Smithsonian CfA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir mörgum áratugum fundu stjörnufræðingar fjarlæga stjörnu í WL-20 sólkerfinu og er hún í um 400 ljósára fjarlægð frá jörðinni. Vel hefur verið fylgst með stjörnunni síðan en nýlega var James Webb geimsjónaukanum beint að henni og þá komu heldur betur óvæntir hlutir í ljós.

Í ljós kom að hér er ekki um eina stjörnu að ræða, heldur tvær ungar stjörnur sem eru á braut um hvor aðra. Þær spúa út samhliða orkustraumum um leið og þær éta upp risastóra gas- og rykskífu.

Live Science skýrir frá þessu og segir að vísindamenn hafi rannsakað WL-20 sólkerfið síðustu hálfu öldina og hafi fundið nokkrar stjörnur þar, þar á meðal fyrrgreinda stjörnu sem reyndist síðan vera tvær stjörnur.

Stjörnufræðingarnir skýrðu frá nýju uppgötvuninni á fundi the American Astronomy Society um miðjan júní.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Baba Vanga spáði fyrir um heimsendi – Hefst á næsta ári

Baba Vanga spáði fyrir um heimsendi – Hefst á næsta ári
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skammbyssur sem Napóleon ætlaði að skjóta sig með seldust fyrir 255 milljónir

Skammbyssur sem Napóleon ætlaði að skjóta sig með seldust fyrir 255 milljónir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fjölskyldufaðirinn ætlaði að sýna sig – Endaði hörmulega

Fjölskyldufaðirinn ætlaði að sýna sig – Endaði hörmulega
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heillaráð frá lækni – Drekktu þetta fyrir kynlíf og fullnægingin verður betri

Heillaráð frá lækni – Drekktu þetta fyrir kynlíf og fullnægingin verður betri
Pressan
Fyrir 4 dögum

Týndi farsímanum sínum – Kostaði hann 11 ára fangelsi

Týndi farsímanum sínum – Kostaði hann 11 ára fangelsi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Banki þvingaði fólk til að kaupa óþarfa tryggingar, stofnaði yfirdátt í þeirra óþökk, færðu til peninga og sendu þeim óumbeðin greiðslukort

Banki þvingaði fólk til að kaupa óþarfa tryggingar, stofnaði yfirdátt í þeirra óþökk, færðu til peninga og sendu þeim óumbeðin greiðslukort