fbpx
Sunnudagur 06.október 2024
Fréttir

Stórsigur Verkamannaflokksins – Starmer verður forsætisráðherra

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 5. júlí 2024 07:26

Keir Starmer Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verkamannaflokkurinn vann stórsigur í bresku þingkosningunum sem fram fóru í gær. Flokkurinn náði 410 þingsætum, og bætir við sig 210 þingsætum frá síðuisti kosningum. Keir Star­mer, leiðtogi flokksins, verður næsti for­sæt­is­ráðherra Bret­lands.

Íhaldsflokkurinn, sem er hægriflokkur og hefur verið við stjórnvölinn í fjórtán ár, hlaut aðeins 119 þingsæti. Þingsætin eru alls 650.

Rishi Sunak forsætisráðherra Bretlands boðaði óvænt til kosninga 22. maí, en lögum samkvæmt þurfti hann ekki að boða til þeirra fyrr en í lok janúar 2025. Hann heldur þingsæti sínu í Richmond og Northallerton kjördæminu í Yorkshire. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Engin miskunn gegn eftirlýstri móður – Verður framseld og þarf að sitja í fangelsi

Engin miskunn gegn eftirlýstri móður – Verður framseld og þarf að sitja í fangelsi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hyggjast knýja á um íbúakosningu fyrst bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykki hana ekki

Hyggjast knýja á um íbúakosningu fyrst bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykki hana ekki