fbpx
Laugardagur 05.október 2024
433Sport

Ten Hag hefur keypt tíu leikmenn til United – Kosta yfir 400 milljónir punda

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. júlí 2024 14:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United framlengdi samning Erik ten Hag í dag en félagið nýtti sér klásúlu til að framlengja samning hans um eitt ár.

Eitt af því sem Ten Hag hefur verið gagnrýndur fyrir í starfi er frammistaða hans á félagaskiptamarkaðnum.

Á tveimur árum hefur Ten Hag keypt leikmenn fyrir 410 milljónir punda.

Ten Hag.

Mörg af þessum kaupum hafa misheppnast og orðið til þess að United hefur ekki náð því flugi sem vonast var eftir.

Með komu Sir Jim Ratcliffe og hans fólks til félagsins fær Ten Hag ekki jafn mikið að segja um hvaða leikmenn koma.

Hér að neðan má sjá hvaða tíu leikmenn Ten Hag hefur fengið til United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Martröðinni er lokið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Jökull talar opinskátt um skelfilegt ástand hjá vinnuveitendum sínum – „Það er bara búið að reka alla, það er enginn í vinnu“

Jökull talar opinskátt um skelfilegt ástand hjá vinnuveitendum sínum – „Það er bara búið að reka alla, það er enginn í vinnu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tjáir sig loksins um ummælin ótrúlegu: Gaf í skyn að samstarfskona væri að halda framhjá – ,,Ég var eins og lítill krakki“

Tjáir sig loksins um ummælin ótrúlegu: Gaf í skyn að samstarfskona væri að halda framhjá – ,,Ég var eins og lítill krakki“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Undrabarnið skaut til baka á stuðningsmenn – ,,Mér er alveg sama“

Undrabarnið skaut til baka á stuðningsmenn – ,,Mér er alveg sama“
433Sport
Í gær

Fullyrt að United muni opna samtalið við Tuchel – Vildu fá hann í sumar þegar skoðað var að reka Ten Hag

Fullyrt að United muni opna samtalið við Tuchel – Vildu fá hann í sumar þegar skoðað var að reka Ten Hag
433Sport
Í gær

Stjarnan staðfestir komu Samúels Kára

Stjarnan staðfestir komu Samúels Kára