fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Pressan

Rannsaka frásagnir 15 vændiskvenna sem segjast hafa reynslu af Rex Heuermann

Pressan
Miðvikudaginn 3. júlí 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Suffolk í New York hefur nú til rannsóknar frásagnir 15 vændiskvenna sem gætu hafa átt í samskiptum við meinta raðmorðingjann, Rex Heuermann.

Fógetinn í Suffolk, Errol Toulon Jr. segir að þetta sé afrakstur umfangsmikillar rannsóknar þar sem skýrslur voru teknar af tæplega 300 vændiskonum.

Rex Heuermann starfaði sem arkitekt í New York þegar hann var handtekinn um hábjartan dag í júlí á síðasta ári. Síðan þá hefur hann verið ákærður fyrir morð sex kvenna sem allar höfðu starfað við vændi.

Þessar 15 frásagnir sem eru nú til nánari skoðunar þykja allar trúverðugar, en lögregla er ekki tilbúin að fara nánar í saumana á þessum frásögnum á þessum tíma.

Mál ákæruvaldsins gegn Heuermann verður næst tekið fyrir í dómsal þann 30. júlí. Um undirbúningsþinghald er að ræða þar sem ákæruvaldið og/eða verjendur leggja fram gögn og óska eftir þeim verði heimilað að kynna þau við aðalmeðferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Afhjúpa sannleikann um hvernig Trump reiknaði út tollana og það hefur ekkert að gera með raunverulega tolla annarra þjóða

Afhjúpa sannleikann um hvernig Trump reiknaði út tollana og það hefur ekkert að gera með raunverulega tolla annarra þjóða
Pressan
Í gær

Fékk áfall þegar hún sá hvað eins árs sonur hennar var að borða – „Þegar sonur þinn borðar pabba þinn“

Fékk áfall þegar hún sá hvað eins árs sonur hennar var að borða – „Þegar sonur þinn borðar pabba þinn“
Pressan
Fyrir 2 dögum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gómaði Teslu-skemmdarvarg og lét hann heyra það – Sjáðu myndbandið

Gómaði Teslu-skemmdarvarg og lét hann heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varpa upp skýrari mynd af arkitekt dauðans – „Við kölluðum hann „Elsku Rex““

Varpa upp skýrari mynd af arkitekt dauðans – „Við kölluðum hann „Elsku Rex““
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift