fbpx
Föstudagur 04.október 2024
433Sport

Dortmund hefur áhuga á að kaupa miðjumann Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. júlí 2024 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emile Hojbjerg miðjumaður Tottenham er á óskalista Borusisa Dortmund í sumar. Sky Sports í Þýskalandi segir frá.

Dortmund er að reyna að kaupa Pascal Gross miðjumann Brighton en það gengur erfiðlega.

Hojberg er danskur miðjumaður en hann er 28 ára gamall og gæti farið í sumar.

Danski miðjumaðurinn er í fríi þessa stundina eftir að Evrópumótinu lauk en hann var lykilmaður þar.

Dortmund er að skoða að styrkja liðið sitt og virðast horfa til Englands en Jadon Sancho kantmaður Manchester United er einn þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Spænskir miðlar hafa áhyggjur af Jude Bellingham

Spænskir miðlar hafa áhyggjur af Jude Bellingham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sátu fyrir utan heimilið hjá manninum sem gæti brátt misst vinnuna sína – „Farðu til fjandans, ég mun ekki tala við þig“

Sátu fyrir utan heimilið hjá manninum sem gæti brátt misst vinnuna sína – „Farðu til fjandans, ég mun ekki tala við þig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu laglega fyrirgjöf Andra Lucas á Brúnni í kvöld – Pabbi hans og bróðir voru í stúkunni

Sjáðu laglega fyrirgjöf Andra Lucas á Brúnni í kvöld – Pabbi hans og bróðir voru í stúkunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu rauða spjaldið sem Bruno Fernandes fékk í kvöld – „Bruno Jackie Chan Fernandes“

Sjáðu rauða spjaldið sem Bruno Fernandes fékk í kvöld – „Bruno Jackie Chan Fernandes“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir fréttirnar ekki réttar – Sér ekkert eftir því að hafa hafnað Liverpool

Segir fréttirnar ekki réttar – Sér ekkert eftir því að hafa hafnað Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Conor McGregor allt í öllu á Emirates á þriðjudag – Æfði spörkin á Saka og hafði ekki hugmynd um hver Rice er

Conor McGregor allt í öllu á Emirates á þriðjudag – Æfði spörkin á Saka og hafði ekki hugmynd um hver Rice er