fbpx
Sunnudagur 07.júlí 2024
433Sport

Tyrkir bókuðu síðasta miðann í átta liða úrslitin

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. júlí 2024 20:54

Merih Demiral Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tyrkir bókuðu í kvöld síðasta miðann í átta liða úrslit Evrópumótsins með sigri á Austurríki. Liðið mætir Hollandi í næstu umferð.

Merih Demiral, miðvörður Tyrkja var allt í öllu og skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri.

Hann kom Tyrkjum yfir strax á fyrstu mínútu og bætti svo við öðru í síðari hálfleik.

Michael Gregoritsch lagaði stöðuna fyrir Austurríki eftir 66 mínútna leik en nær komst Austurríki eftir og Tyrkir komnir áfram.

Austurríki hafði spilað skemmtilegan bolta í mótinu en lenti á vegg í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Foden vorkennir Southgate
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er hann sá eini sem kæmist í byrjunarlið Englands? – ,,Ekkert frábært lið á þessu móti“

Er hann sá eini sem kæmist í byrjunarlið Englands? – ,,Ekkert frábært lið á þessu móti“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stjarnan mætti skælbrosandi til leiks eftir slagsmál í miðborginni – Var illa farinn og fötin rifin

Stjarnan mætti skælbrosandi til leiks eftir slagsmál í miðborginni – Var illa farinn og fötin rifin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fullyrða að þetta verði byrjunarlið Englands – Southgate gerir breytingar

Fullyrða að þetta verði byrjunarlið Englands – Southgate gerir breytingar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er þetta þjálfari ársins? – „Sáum hvernig þeir höguðu sér“

Er þetta þjálfari ársins? – „Sáum hvernig þeir höguðu sér“
433Sport
Í gær

Ronaldo hefur lokið leik á EM – Frakkar unnu í vítaspyrnukeppni

Ronaldo hefur lokið leik á EM – Frakkar unnu í vítaspyrnukeppni
433Sport
Í gær

Svona spáir Gary Neville byrjunarliði Englands – Foden og Saka bekkjaðir

Svona spáir Gary Neville byrjunarliði Englands – Foden og Saka bekkjaðir
433Sport
Í gær

Þjóðverjar eru brjálaðir og vildu fá víti – Sjáðu myndbandið

Þjóðverjar eru brjálaðir og vildu fá víti – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Varamennirnir spörkuðu heimamönnum úr leik – Ferli Toni Kroos lokið

Varamennirnir spörkuðu heimamönnum úr leik – Ferli Toni Kroos lokið