fbpx
Laugardagur 06.júlí 2024
433Sport

Scott Parker tekur við Burnley

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. júlí 2024 20:22

Scott Parker

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott Parker er að taka við sem stjóri Burnley og verður það staðfest nú síðar í vikunni.

Burnley féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð en Vincent Kompany hætti og tók við FC Bayern.

Burnley hefur rætt við hina ýmsu menn síðustu vikur en Ruud van Nistelrooy hafnaði félaginu til að gerast aðstoðarþjálfari Manchester United.

Parker hefur stýrt Fulham og Bournemouth á Englandi með ágætis árangri og komið báðum liðum upp úr næst efstu deild.

Jóhann Berg Guðmundsson var leikmaður Burnley á síðustu leiktíð en samningur hans við félagið rann út fyrir þrem dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarnan mætti skælbrosandi til leiks eftir slagsmál í miðborginni – Var illa farinn og fötin rifin

Stjarnan mætti skælbrosandi til leiks eftir slagsmál í miðborginni – Var illa farinn og fötin rifin
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Endurkoma Jóhanns staðfest – Skrifaði undir hjá Burnley

Endurkoma Jóhanns staðfest – Skrifaði undir hjá Burnley
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er þetta þjálfari ársins? – „Sáum hvernig þeir höguðu sér“

Er þetta þjálfari ársins? – „Sáum hvernig þeir höguðu sér“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Miður sín í gær en fékk mikla ást frá samherjum og mótherjum – Sjáðu fallegt myndband

Miður sín í gær en fékk mikla ást frá samherjum og mótherjum – Sjáðu fallegt myndband
433Sport
Í gær

Varamennirnir spörkuðu heimamönnum úr leik – Ferli Toni Kroos lokið

Varamennirnir spörkuðu heimamönnum úr leik – Ferli Toni Kroos lokið
433Sport
Í gær

Hættir með landsliðinu eftir 157 leiki

Hættir með landsliðinu eftir 157 leiki