fbpx
Föstudagur 04.október 2024
Pressan

13 ára stúlka varð fyrir eldingu og lést

Pressan
Miðvikudaginn 3. júlí 2024 06:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sundferð grískrar fjölskyldu endaði hörmulega í síðustu viku. Fjölskyldan var að synda í sjónum við Faros ströndina, sem er nærri Poseidi í Halkidiki. Þetta er vinsæll áfangastaður Grikkja og ferðamanna.

Sky News segir að samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum þá hafi fjölskyldan verið nýkomin upp úr sjónum vegna þess að það byrjaði að rigna. Þá versnaði veðrið mjög snögglega og mikið þrumuveður skall á og eldingu sló niður, þar á meðal í stúlkuna.

Hún var flutt á sjúkrahús en var úrskurðuð látin við komuna þangað.

Foreldrar hennar sluppu ómeiddir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Varar við óvæntum ásökunum í garð Harris – „Sjáið bara þessa gölnu sögu um að ég sé að stýra barnaníðshring úr kjallara pitsustaðar“

Varar við óvæntum ásökunum í garð Harris – „Sjáið bara þessa gölnu sögu um að ég sé að stýra barnaníðshring úr kjallara pitsustaðar“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Donald Trump varar við algjörri katastrófu

Donald Trump varar við algjörri katastrófu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Geimfar SpaceX er farið til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar til að sækja tvo geimfara – Kemur til baka í febrúar

Geimfar SpaceX er farið til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar til að sækja tvo geimfara – Kemur til baka í febrúar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Boris Johnson var með leynilega áætlun um innrás í Holland – Markmiðið var skýrt

Boris Johnson var með leynilega áætlun um innrás í Holland – Markmiðið var skýrt