fbpx
Laugardagur 06.júlí 2024
433Sport

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Manchester United

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. júlí 2024 15:00

Joshua Zirkzee. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru 99,9 prósent líkur á að hinn eftirsótti Joshua Zirkzee fari frá Bologna í sumar. Þetta segir yfirmaður íþróttamála hjá Bologna og bætir við að félagið sé búið að vera að leita að arftaka hans.

Manchester United hefur mikinn áhuga á Zirkzee. Fyrr í dag var greint frá því að Erik ten Hag væri búinn að funda með leikmanninum og hans fulltrúum.

Ten Hag vill ólmur fá þennan 23 ára gamla sóknarmann til liðs við sig og er United sagt tilbúið að greiða klásúlu í samningi hans við Bologna upp á 40 milljónir punda.

Zirkzee gekk í raðir Bologna frá Bayern Munchen fyrir tveimur árum og átti frábært síðasta tímabil. Nú er hann staddur með hollenska landsliðinu á EM í Þýskalandi.

United er þó ekki eina félagið sem hefur áhuga á honum en AC Milan fylgist einnig með stöðu mála.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjarnan mætti skælbrosandi til leiks eftir slagsmál í miðborginni – Var illa farinn og fötin rifin

Stjarnan mætti skælbrosandi til leiks eftir slagsmál í miðborginni – Var illa farinn og fötin rifin
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Endurkoma Jóhanns staðfest – Skrifaði undir hjá Burnley

Endurkoma Jóhanns staðfest – Skrifaði undir hjá Burnley
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er þetta þjálfari ársins? – „Sáum hvernig þeir höguðu sér“

Er þetta þjálfari ársins? – „Sáum hvernig þeir höguðu sér“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Miður sín í gær en fékk mikla ást frá samherjum og mótherjum – Sjáðu fallegt myndband

Miður sín í gær en fékk mikla ást frá samherjum og mótherjum – Sjáðu fallegt myndband
433Sport
Í gær

Varamennirnir spörkuðu heimamönnum úr leik – Ferli Toni Kroos lokið

Varamennirnir spörkuðu heimamönnum úr leik – Ferli Toni Kroos lokið
433Sport
Í gær

Hættir með landsliðinu eftir 157 leiki

Hættir með landsliðinu eftir 157 leiki