fbpx
Laugardagur 06.júlí 2024
433Sport

Sjáðu myndbandið – Cristiano Ronaldo hágrét eftir að hafa klikkað á vítaspyrnu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. júlí 2024 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hágrét í hálfleik á framlengingu í leik Portúgal og Slóveníu en seinni hálfleikur er nú í gangi.

Ronaldo hafði skömmu áður klikkað á vítaspyrnu sem Diogo Jota hafði fiskað.

Spyrna Ronaldo var föst en Jan Oblak varði vel frá honum. Ronaldo brotnaði niður við það.

Staðan er ennþá 0-0 þegar lítið er eftir af leiknum.

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona spáir Gary Neville byrjunarliði Englands – Foden og Saka bekkjaðir

Svona spáir Gary Neville byrjunarliði Englands – Foden og Saka bekkjaðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Starfsfólk United í áfalli yfir þessum áformum Ratcliffe

Starfsfólk United í áfalli yfir þessum áformum Ratcliffe
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Varamennirnir spörkuðu heimamönnum úr leik – Ferli Toni Kroos lokið

Varamennirnir spörkuðu heimamönnum úr leik – Ferli Toni Kroos lokið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hættir með landsliðinu eftir 157 leiki

Hættir með landsliðinu eftir 157 leiki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Calafiori samþykkir fimm ára samning

Calafiori samþykkir fimm ára samning
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru andstæðingar Vals og Breiðabliks í Meistaradeildinni

Þetta eru andstæðingar Vals og Breiðabliks í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Annað stórlið í kapphlaupið um Kimmich sem einnig hefur verið orðaður við Manchester United

Annað stórlið í kapphlaupið um Kimmich sem einnig hefur verið orðaður við Manchester United
433Sport
Í gær

Guðni bendir á alvarlega staðreynd um það sem blasir við – „Mér finnst það leitt og okk­ur ekki til sóma“

Guðni bendir á alvarlega staðreynd um það sem blasir við – „Mér finnst það leitt og okk­ur ekki til sóma“