fbpx
Fimmtudagur 04.júlí 2024
433Sport

Besta deildin: Víkingar með sjö stiga forskot

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. júní 2024 21:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. 2 – 1 Fram
1-0 Valdimar Þór Ingimundarson(’19)
2-0 Danijel Dejan Djuric(’39)
2-1 Guðmundur Magnússon(’57)

Víkingur vann mikilvægan sigur á Fram í Bestu deild karla í kvöld en leikið var á Víkingsvelli.

Víkingar eru með sjö stiga forskot eftir sigurinn en Breiðablik á leik til góða og situr í öðru sætinu.

Fram átti sín tækifæri í þessum leik en liðið lenti 2-0 undir sem gerði verkefnið auðveldara fyrir Íslandsmeistarana.

Bæði mörk Víkinga voru skoruð í fyrri hálfleik en Guðmundur Magnússon lagaði stöðuna í seinni hálfleiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allar líkur á að bikarúrslitaleikurinn fari ekki fram í ágúst

Allar líkur á að bikarúrslitaleikurinn fari ekki fram í ágúst
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag hefur keypt tíu leikmenn til United – Kosta yfir 400 milljónir punda

Ten Hag hefur keypt tíu leikmenn til United – Kosta yfir 400 milljónir punda
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vandræðaleg mistök BBC – Sýndu nakinn mann í beinni útsendingu

Vandræðaleg mistök BBC – Sýndu nakinn mann í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ein vinsælasta klámstjarna Bretlands uppljóstrar því hvernig hún mokar inn pening með nýrri aðferð

Ein vinsælasta klámstjarna Bretlands uppljóstrar því hvernig hún mokar inn pening með nýrri aðferð