fbpx
Fimmtudagur 04.júlí 2024
433Sport

EM: Georgía gat ekki ráðið við öfluga Spánverja

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. júní 2024 20:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spánn 4 – 1 Georgía
0-1 Robin Le Normand(’18, sjálfsmark)
1-1 Rodri(’39)
2-1 Fabian Ruiz(’51)
3-1 Nico Williams(’75)
4-1 Dani Olmo(’83)

Spánn er komið áfram í 8-liða úrslit EM í Þýskalandi eftir leik gegn Georgíu sem fór fram í kvöld.

Leikurinn var spennandi til að byrja með en Georgía komst óvænt yfir á 18. mínútu er Robin Le Normand skoraði sjálfsmark.

Spánverjar náðu að jafna metin fyrir hálfleik en Rodri kom boltanum í netið á 39. mínútu.

Seinni hálfleikurinn var algjörlega í eigu Spánverja og skoruðu þeir þrjú mörk til viðbótar og unnu sannfærandi sigur.

Georgía komst óvænt í 16-liða úrslit og getur farið stolt heim af mótinu í Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allar líkur á að bikarúrslitaleikurinn fari ekki fram í ágúst

Allar líkur á að bikarúrslitaleikurinn fari ekki fram í ágúst
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag hefur keypt tíu leikmenn til United – Kosta yfir 400 milljónir punda

Ten Hag hefur keypt tíu leikmenn til United – Kosta yfir 400 milljónir punda
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vandræðaleg mistök BBC – Sýndu nakinn mann í beinni útsendingu

Vandræðaleg mistök BBC – Sýndu nakinn mann í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ein vinsælasta klámstjarna Bretlands uppljóstrar því hvernig hún mokar inn pening með nýrri aðferð

Ein vinsælasta klámstjarna Bretlands uppljóstrar því hvernig hún mokar inn pening með nýrri aðferð