fbpx
Föstudagur 05.júlí 2024
433Sport

Wolves tekur sénsinn og borgar 30 milljónir evra

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. júní 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves er að kaupa öflugan framherja á 30 milljónir evra en þetta fullyrðir spænska blaðið AS.

Leikmaðurinn umtalaði er Jorgen Strand Larsen sem spilar með Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni.

Strand Larsen skoraði 13 mörk fyrir Celta í vetur og lagði upp önnur þrjú en hann er 24 ára gamall.

Norðmaðurinn hefur leikið með Celta undanfarin tvö tímabil en var fyrir það hjá Groningen í Hollandi.

Gary O’Neill, þjálfari Wolves, ku vera mjög hrifinn af leikmanninum sem hefur spilað 14 landsleiki fyrir Noreg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allar líkur á að bikarúrslitaleikurinn fari ekki fram í ágúst

Allar líkur á að bikarúrslitaleikurinn fari ekki fram í ágúst
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag hefur keypt tíu leikmenn til United – Kosta yfir 400 milljónir punda

Ten Hag hefur keypt tíu leikmenn til United – Kosta yfir 400 milljónir punda
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vandræðaleg mistök BBC – Sýndu nakinn mann í beinni útsendingu

Vandræðaleg mistök BBC – Sýndu nakinn mann í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ein vinsælasta klámstjarna Bretlands uppljóstrar því hvernig hún mokar inn pening með nýrri aðferð

Ein vinsælasta klámstjarna Bretlands uppljóstrar því hvernig hún mokar inn pening með nýrri aðferð