fbpx
Miðvikudagur 03.júlí 2024
433Sport

Sjáðu magnað mark Vargas gegn Ítölum á EM

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. júní 2024 18:24

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sviss er komið áfram í 8-liða úrslit EM og það mjög verðskuldað eftir leik gegn Ítalíu nú í kvöld.

Um var að ræða fyrri leik dagsins í 16-liða úrslitum en Þýskaland og Danmörk eigast við klukkan 19:00.

Ítalir voru gríðarlega slakir í þessum leik og ógnuðu marki Sviss nánast ekki neitt allar 90 mínúturnar.

Remo Freuler og Ruben Vargas sáu um að skora mörk Sviss sem fer sannfærandi áfram 2-0.

Mark Vargas var stórkostlegt en það má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Handtekinn á Magaluf fyrir að ráðast á konu og stela síma hennar

Handtekinn á Magaluf fyrir að ráðast á konu og stela síma hennar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag getur stoppað leikmannakaup sem hann vill ekki

Ten Hag getur stoppað leikmannakaup sem hann vill ekki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Andy Carroll í slagsmálum fyrir utan veitingastað í London

Sjáðu myndbandið – Andy Carroll í slagsmálum fyrir utan veitingastað í London
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Selur leikmanni Liverpool húsið sitt – Tapaði 9 milljónum á því

Selur leikmanni Liverpool húsið sitt – Tapaði 9 milljónum á því
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hlynur seldur frá Haugesund nokkrum vikum eftir að Óskar hætti – Mættur til Svíþjóðar

Hlynur seldur frá Haugesund nokkrum vikum eftir að Óskar hætti – Mættur til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Scott Parker tekur við Burnley

Scott Parker tekur við Burnley
433Sport
Í gær

Lögreglan leitar mannsins sem sást moka kókaíni í nefið á sér

Lögreglan leitar mannsins sem sást moka kókaíni í nefið á sér
433Sport
Í gær

Formlegar viðræður United við Bayern farnar af stað

Formlegar viðræður United við Bayern farnar af stað