fbpx
Fimmtudagur 04.júlí 2024
433Sport

Drengirnir gáttaðir yfir sjónvarpinu – Hrafnkell segir þetta „furðulegustu hegðun sem hann hefur séð“

433
Sunnudaginn 30. júní 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riðlakeppni EM í Þýskalandi var rækilega gerð upp í nýjasta þætti af Íþróttavikunni. Þar fengu þeir Helgi Fannar og Hrafnkell Freyr lögfræðinginn og hlaðvarpsstjörnuna Jóhann Skúla Jónsson í heimsókn.

Belgía hafnaði í öðru sæti síns riðils en endaði að vísu með 4 stig eins og öll hin liðin í riðlinum, Rúmenía, Slóvakía og Úkraína. Belgar mættu Úkraínu í lokaleik sínum og gerðu markalaust jafntefli. Liðið sýndi lítinn áhuga á að vinna leikinn og þar með riðilinn.

„Áhugaleysið þeirra til að vinna og átta sig ekki á ávinningnum við að vinna þennan riðil, sleppa við að mæta Frökkum og vera í erfiðari hlutanum í 16-liða úrslitum, eru þeir ekki með þessu að sætta sig við að þeir fari ekkert lengra en í 16-liða úrslit?“ spurði Helgi.

Hrafnkell tók til máls.

„Þegar Openda og Kevin de Bruyne voru að halda boltanum úti í horni á 93. mínútu, það er ótrúlegasta hegðun sem ég hef séð. Að leikmaðurinn og sigurvegarinn sem Kevin de Bruyne er hafi gúdderað þetta. Mér finnst það magnað.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag hefur keypt tíu leikmenn til United – Kosta yfir 400 milljónir punda

Ten Hag hefur keypt tíu leikmenn til United – Kosta yfir 400 milljónir punda
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Saksóknari ætlar ekki að áfrýja sýknudómi yfir Kolbeini

Saksóknari ætlar ekki að áfrýja sýknudómi yfir Kolbeini
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Draumaliðið af leikmönnum sem er hægt að fá frítt – Einn verið atvinnulaus í ár

Draumaliðið af leikmönnum sem er hægt að fá frítt – Einn verið atvinnulaus í ár
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brottrekstur Olgeirs í Árbænum vekur furðu – „Þegar það er ekki komið hreint til dyra þá koma sögusagnir“

Brottrekstur Olgeirs í Árbænum vekur furðu – „Þegar það er ekki komið hreint til dyra þá koma sögusagnir“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ein vinsælasta klámstjarna Bretlands uppljóstrar því hvernig hún mokar inn pening með nýrri aðferð

Ein vinsælasta klámstjarna Bretlands uppljóstrar því hvernig hún mokar inn pening með nýrri aðferð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Wan-Bissaka á óskalista West Ham í sumar

Wan-Bissaka á óskalista West Ham í sumar
433Sport
Í gær

Er þetta vísbending um þátttöku Shaw á laugardag?

Er þetta vísbending um þátttöku Shaw á laugardag?
433Sport
Í gær

Gylfa hrósað í hástert: Gerir þetta eftir hvern leik – „Hann væri búinn að segja að þetta gengi ekki“

Gylfa hrósað í hástert: Gerir þetta eftir hvern leik – „Hann væri búinn að segja að þetta gengi ekki“
Hide picture