fbpx
Miðvikudagur 03.júlí 2024
Fókus

Kynlífsstellingin sem latar konur elska

Fókus
Föstudaginn 28. júní 2024 22:29

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt í svefnherberginu. Það þarf ekki að vera eitthvað svakalegt, stundum er bara nóg að prófa nýja stellingu og hér er ein sem Metro kallar uppáhalds kynlífsstellingu lötu konunnar.

Stellingin hefur einnig verið kölluð „hraðahindrunin“.

Þiggjandinn liggur á maganum með kodda undir mjöðmunum. Gefandinn er á bak við hann og býður þessi stelling upp á mikla dýpt.

The Speed Bump sex position is a simple take on traditional 'doggy style'

Ef um er að ræða gagnkynhneigt par þá er þetta sérstaklega gott fyrir konuna, en vegna upphækkunarinnar undir mjöðmunum er auðvelt fyrir karlmanninn að komast að G-blettinum.

Sjá einnig: Hættu að pæla í 69 – Kynlífsstellingin „68“ er það heitasta í dag

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Brúðkaupið breyttist í martröð þegar gestir voru látnir standa klukkutímunum saman svangir úti í kuldanum

Brúðkaupið breyttist í martröð þegar gestir voru látnir standa klukkutímunum saman svangir úti í kuldanum
Fókus
Í gær

Klúðraði atvinnuviðtalinu á fyrstu fimm mínútunum – Þetta gerði hann vitlaust

Klúðraði atvinnuviðtalinu á fyrstu fimm mínútunum – Þetta gerði hann vitlaust
Fókus
Fyrir 2 dögum

Helgi Jean lifði óheilbrigðum lífsstíl – „Skildi svo ekkert í því hvað ég var slappur þegar ég vaknaði daginn eftir“

Helgi Jean lifði óheilbrigðum lífsstíl – „Skildi svo ekkert í því hvað ég var slappur þegar ég vaknaði daginn eftir“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigrún var lengi á götunni með börnin sín – „Ég vissi oft ekki hvar ég myndi leggja þau niður á kvöldin“

Sigrún var lengi á götunni með börnin sín – „Ég vissi oft ekki hvar ég myndi leggja þau niður á kvöldin“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sveinn Hjörtur var orðinn 199 kg þegar hann breytti lífi sínu – „Það er fólk að deyja úr offitu hér á landi“

Sveinn Hjörtur var orðinn 199 kg þegar hann breytti lífi sínu – „Það er fólk að deyja úr offitu hér á landi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Baráttukonan Margrét um glímuna við MS-sjúkdóminn og áfallið sem hjónaskilnaðurinn var – „Þetta var á versta tíma lífs míns“

Baráttukonan Margrét um glímuna við MS-sjúkdóminn og áfallið sem hjónaskilnaðurinn var – „Þetta var á versta tíma lífs míns“