fbpx
Miðvikudagur 03.júlí 2024
Pressan

Geimfarar komast ekki heim

Pressan
Föstudaginn 28. júní 2024 06:30

Alþjóðlega geimstöðin. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska geimferðastofnunin NASA hefur frestað heimkomu tveggja geimfara frá Alþjóðlegu geimstöðinni um óákveðinn tíma. Þeir áttu að dvelja þar í vikutíma frá 6. júní en þurfa að vera öllu lengur í geimnum.

NASA skýrði frá þessu á föstudaginn og segir að ástæðan fyrir frestuninni sé að geimfararnir þurfi lengri tíma til að rannsaka ákveðinn tæknileg vandamál í Boeing Starliner geimfarinu sem flutti þá til geimstöðvarinnar og á að flytja þá aftur til jarðarinnar.

Áður var búið að fresta heimkomunni um 12 daga, eða frá 14. júní til 26. júní. Enn hefur engin dagsetning verið sett fyrir heimkomuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Segir að Vilhjálmur og Katrín muni aldrei fyrirgefa Harry og Meghan

Segir að Vilhjálmur og Katrín muni aldrei fyrirgefa Harry og Meghan
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún er búin að sofa hjá 200 það sem af er ári – Leitar enn að hinni einu sönnu ást

Hún er búin að sofa hjá 200 það sem af er ári – Leitar enn að hinni einu sönnu ást
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stjörnufræðingar sáu ofurmassamikið svarthol vakna til lífsins

Stjörnufræðingar sáu ofurmassamikið svarthol vakna til lífsins
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu að minnsta kosti 150.000 tonn af vatni á toppi hæstu eldfjallanna á Mars

Fundu að minnsta kosti 150.000 tonn af vatni á toppi hæstu eldfjallanna á Mars