fbpx
Mánudagur 01.júlí 2024
Fókus

Kelly Clarkson varð kjaftstopp þegar Laufey sagði henni hvernig „Björk“ er borið fram

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 27. júní 2024 16:29

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarkonan og stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir var gestur í spjallþætti Kelly Clarkson á dögunum.

Klippa úr þættinum hefur verið að vekja athygli á samfélagsmiðlum en Kelly fannst mjög mikilvægt að bera nafn Laufeyjar rétt fram.

Laufey var að kenna henni réttan framburð þegar hún varpaði fram sprengju, eða svo má segja miðað við viðbrögð Kelly.

Hún varð heldur betur hissa þegar Laufey sagði hvernig maður ætti að segja: „Björk.“

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

@laufeyland WE LOVE YOU KELLY 😭😭😭 @laufey @Kelly Clarkson Show #laufey #kellyclarksonshow ♬ original sound – laufeyland

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Baráttukonan Margrét um glímuna við MS-sjúkdóminn og áfallið sem hjónaskilnaðurinn var – „Þetta var á versta tíma lífs míns“

Baráttukonan Margrét um glímuna við MS-sjúkdóminn og áfallið sem hjónaskilnaðurinn var – „Þetta var á versta tíma lífs míns“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kynlífsstellingin sem latar konur elska

Kynlífsstellingin sem latar konur elska
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinsælt brjóstatrend snýr aftur – „Undirtúttan“ áberandi í tískuvikunni

Vinsælt brjóstatrend snýr aftur – „Undirtúttan“ áberandi í tískuvikunni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ástrós Rut minnist Bjarka Más á dánardegi hans – „Í huga mér, í hjarta mér, hjá mér að eilífu“

Ástrós Rut minnist Bjarka Más á dánardegi hans – „Í huga mér, í hjarta mér, hjá mér að eilífu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sara Miller breytir útlitinu – „Hver er þetta?“

Sara Miller breytir útlitinu – „Hver er þetta?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur gefur lítið fyrir lista um boð og bönn á fyrsta stefnumóti – „Troddu þessum lista þú veist hvar“

Ragnhildur gefur lítið fyrir lista um boð og bönn á fyrsta stefnumóti – „Troddu þessum lista þú veist hvar“