fbpx
Miðvikudagur 03.júlí 2024
Pressan

Fundu risastórt árkerfi djúpt undir ísnum á Suðurskautinu

Pressan
Laugardaginn 29. júní 2024 15:00

Risastórt árkerfi fannst undir íshellunni. Mynd:José Jorquera (Antarctica.cl), University of Santiago, Chile

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jarðfræðingar, sem boruðu í massífa íshelluna á Suðurskautinu fundu leifar forns árkerfis sem vatn streymdi eitt sinn eftir. Er kerfið um 1.500 km á lengd.

Live Science skýrir frá þessu og segir að þessi uppgötvun veiti innsýn í sögu jarðarinnar og bendi til að miklar loftslagsbreytingar hafi breytt henni. Rannsóknin hefur verið birt í vísindaritinu Science Advances.

Loftslagið breyttist mjög mikið fyrir 34 til 44 milljónum ára. Þá minnkaði magn koltvíoxíðs  mjög mikið og það leiddi til þess að jökar mynduðust en fram að því var jörðin laus við jökla og ís.

Vísindamenn vilja gjarnan rannsaka hvernig þessar miklu loftslagsbreytingar áttu sér stað á Suðurskautinu, sérstaklega í ljósi þess að nú eykst magn koltvíoxíðs í andrúmsloftinu vegna loftslagsbreytinga af mannavöldum.

Það er ekki auðvelt að rannsaka hvað átti sér stað á Suðurskautslandinu því landið er að mestu þakið þykku íslagi sem gerir að verkum að erfitt er að komast að jarðveginum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Segir að Vilhjálmur og Katrín muni aldrei fyrirgefa Harry og Meghan

Segir að Vilhjálmur og Katrín muni aldrei fyrirgefa Harry og Meghan
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún er búin að sofa hjá 200 það sem af er ári – Leitar enn að hinni einu sönnu ást

Hún er búin að sofa hjá 200 það sem af er ári – Leitar enn að hinni einu sönnu ást
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stjörnufræðingar sáu ofurmassamikið svarthol vakna til lífsins

Stjörnufræðingar sáu ofurmassamikið svarthol vakna til lífsins
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu að minnsta kosti 150.000 tonn af vatni á toppi hæstu eldfjallanna á Mars

Fundu að minnsta kosti 150.000 tonn af vatni á toppi hæstu eldfjallanna á Mars
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvernig vaknar fólk upp af dái?

Hvernig vaknar fólk upp af dái?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Flugfarþegi kvartaði undan ferfættum sætisfélaga – Netverjar ekki á einu máli

Flugfarþegi kvartaði undan ferfættum sætisfélaga – Netverjar ekki á einu máli