fbpx
Sunnudagur 29.september 2024
433Sport

Verðmiðinn verði til þess að United leitar til Bayern

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. júní 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Englandi eru orðnar miklar líkur á því að Manchester United gefist upp á því að eltast við Jarrad Branthwaite varnarmann Everton.

United bauð 43 milljónir punda í Branthwaite en því var hafnað.

Everton fer fram á um 70 milljónir punda en United hefur gefið það út að félagið muni ekki borga slíka upphæð.

Því er því slegið fram í dag að United sé farið að skoða það alvarlega að kaupa Matthijs de Ligt varnarmann FC Bayern.

Þýska félagið vill selja De Ligt í sumar og kostar hann 42 milljónir punda, vitað er að Erik ten Hag myndi vilja fá samlanda sinn en þeir unnu afar vel saman hjá Ajax.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rosalegir leikir í enska – Arsenal vann í uppbótartíma og Palmer með fernu í fyrri hálfleik

Rosalegir leikir í enska – Arsenal vann í uppbótartíma og Palmer með fernu í fyrri hálfleik
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Breiðablik og Valur unnu bæði – Hreinn úrslitaleikur næstu helgi

Breiðablik og Valur unnu bæði – Hreinn úrslitaleikur næstu helgi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þrenna á tíu mínútum hjá Cole Palmer – Sjáðu sturlað mark úr aukaspyrnu

Þrenna á tíu mínútum hjá Cole Palmer – Sjáðu sturlað mark úr aukaspyrnu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola eftir jafntefli dagsins – „Við gerðum stór mistök þegar við gátum komist í 2-0“

Guardiola eftir jafntefli dagsins – „Við gerðum stór mistök þegar við gátum komist í 2-0“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Selfoss vann bikarinn eftir úrslitaleik gegn KFA

Selfoss vann bikarinn eftir úrslitaleik gegn KFA
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eru með markmið fyrir stórleikinn – ,,Leikplanið er að pirra þá“

Eru með markmið fyrir stórleikinn – ,,Leikplanið er að pirra þá“