Perry, 39 ára, klæddist kjól frá Noir Kei Ninomiya sem skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið.
Fleiri stjörnur komu fram í sýningunni, meðal annars söngkonan FKA Twigs og fyrirsætan og leikkonan Cara Delevingne.
FKA Twigs gaf tónlistarkonunni ráð. „Labbaðu eins og þú sért að fara eitthvert, en ekki eins og poppstjarna,“ sagði hún.
„En ég hef bara verið poppstjarna,“ sagði þá stressuð Katy Perry.
Perry birti myndband á TikTok eftir sýninguna, alsæl með kvöldið.
@katyperryVOGUE WORLD x WOMAN’S WORLD♬ Woman’s World – Katy Perry